1641-1650

Árþúsund: 2. árþúsundið
Öld: 16. öldin · 17. öldin · 18. öldin
Áratugir: 1621–1630 · 1631–1640 · 1641–1650 · 1651–1660 · 1661–1670
Ár: 1641 · 1642 · 1643 · 1644 · 1645 · 1646 · 1647 · 1648 · 1649 · 1650
Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

1641-1650 var fimmti áratugur 17. aldar sem telst til árnýaldar í sögu Evrópu.

Á þessum áratug áttu sér stað breytingar sem höfðu mikil áhrif á stjórnmál heimsins allt fram á 20. öld: Í Kína tók Kingveldið yfir miðstjórnarvaldið sem það hélt til 1912; Enska borgarastyrjöldin hefur verið kölluð fyrsta borgaralega byltingin; og Vestfalíufriðurinn 1648 varð ein af grunnstoðum þjóðríkja 19. aldar með því að festa í sessi hugmyndina um alþjóðasamskipti milli formlega jafngildra fullvalda ríkja og mikilvægi valdajafnvægis í Evrópu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne