Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1647 (MDCXLVII í rómverskum tölum) var 47. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Felliár á Íslandi. Samkvæmt Fitjaannál fékk veturinn 1647-1648 nafnið Glerungsvetur eða Rolluvetur.