Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1666 (MDCLXVI í rómverskum tölum) var 66. ár 17. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir. Árið var kallað annus mirabilis í Englandi. Þetta var líka árið sem hefur alla rómversku tölustafina í ártalinu í röð þannig að hver kemur fyrir einu sinni.