Íslenska stafrófið | |||||
---|---|---|---|---|---|
Aa | Áá | Bb | Dd | Ðð | Ee |
Éé | Ff | Gg | Hh | Ii | Íí |
Jj | Kk | Ll | Mm | Nn | Oo |
Óó | Pp | Rr | Ss | Tt | Uu |
Úú | Vv | Xx | Yy | Ýý | Þþ |
Ææ | Öö |
![]() | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
A (borið fram a) er fyrsti bókstafur fönikísks stafrófsins svo og flestra afkomenda þess, til að mynda þess latneska. A var þó ekki sérhljóði eins og í hinu víðnotaða latneska stafrófi, heldur tákn fyrir öndun. Þegar Grikkir tóku upp skrifmál breyttist þetta því að hljóðið hentaði ekki hljóðum grískrar tungu.
Bókstafurinn A þróaðist líklegast út frá híeróglýfum Egypta eða frum-semíska stafrófinu.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Egypsk híeróglýfa Uxahöfuð |
Frum-semískt Uxahöfuð |
Fönísk alefa | Grískt alfa | Forn-latneskt A | Latneskt A |
---|