A.J. Buckley | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Aaron John Buckley 9. febrúar 1978 |
Ár virkur | 1994 - |
Helstu hlutverk | |
Ed Zeddmore í Supernatural og Ghostfacers Adam Ross í CSI: NY |
A.J. Buckley (fæddur Aaron John Buckley, 9. febrúar 1978) er írskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural, Ghostfacers og CSI: NY.