Aaron Dessner

Aaron Dessner
Dessner árið 2014
Dessner árið 2014
Upplýsingar
FæddurAaron Brooking Dessner
23. apríl 1976 (1976-04-23) (48 ára)
Cincinnati, Ohio, BNA
Störf
  • Upptökustjóri
  • lagahöfundur
  • hljóðfæraleikari
Ár virkur1998–í dag
Hljóðfæri
  • Gítar
  • píanó
  • hljómborð
  • rödd
Meðlimur í

Aaron Brooking Dessner (f. 23. apríl 1976) er bandarískur tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að vera einn af stofnendum rokkhljómsveitarinnar The National. Hann er einnig í tvíeykinu Big Red Machine, ásamt Justin Vernon úr Bon Iver.

Dessner hefur samið eða framleitt lög fyrir Taylor Swift, Ed Sheeran, Michael Stipe, Ben Howard, og marga aðra. Hann var nefndur 243. besti gítarleikari allra tíma af tímaritinu Rolling Stone árið 2023.[1]

  1. „The 250 Greatest Guitarists of All Time“. Rolling Stone (bandarísk enska). 13 október 2023. Sótt 14 október 2023.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne