Abd al-Fattah as-Sisi

Abd al-Fattah as-Sisi
عبد الفتاح السيسى
Sisi forseti árið 2017.
Forseti Egyptalands
Núverandi
Tók við embætti
8. janúar 2014
ForsætisráðherraIbrahim Mahlab
Sherif Ismail
Moustafa Madbouly
ForveriAdlí Mansúr (starfandi)
Persónulegar upplýsingar
Fæddur19. nóvember 1954 (1954-11-19) (70 ára)
Kaíró, Egyptalandi
StjórnmálaflokkurÓflokksbundinn
MakiEntissar Amer (g. 1977)
Börn4
StarfHerforingi, stjórnmálamaður
Undirskrift

Abdel Fattah Saeed Hussein Khalil el-Sisi (arabíska: عبد الفتاح سعيد حسين خليل السيسي; f. 19. nóvember 1954) er sjötti og núverandi forseti Egyptalands, í embætti frá árinu 2014.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne