Abd al-Fattah as-Sisi | |
---|---|
عبد الفتاح السيسى | |
![]() Sisi forseti árið 2017. | |
Forseti Egyptalands | |
Núverandi | |
Tók við embætti 8. janúar 2014 | |
Forsætisráðherra | Ibrahim Mahlab Sherif Ismail Moustafa Madbouly |
Forveri | Adlí Mansúr (starfandi) |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 19. nóvember 1954 Kaíró, Egyptalandi |
Stjórnmálaflokkur | Óflokksbundinn |
Maki | Entissar Amer (g. 1977) |
Börn | 4 |
Starf | Herforingi, stjórnmálamaður |
Undirskrift | ![]() |
Abdel Fattah Saeed Hussein Khalil el-Sisi (arabíska: عبد الفتاح سعيد حسين خليل السيسي; f. 19. nóvember 1954) er sjötti og núverandi forseti Egyptalands, í embætti frá árinu 2014.