Johann Wilhelm Adolf Kirchhoff (6. janúar 1826 í Berlín – 26. febrúar 1908) var þýskur fornfræðingur og textafræðingur.
Árið 1865 var hann skipaður prófessor í klassískri textafræði við Humboldt-háskólann í Berlín.
Developed by Nelliwinne