Akavajo

Akavajo
Akawaio
Málsvæði Gvæjana, Venesúela
Heimshluti Suður-Ameríka
Fjöldi málhafa 5.000
Ætt Karíbamál

 Norðurkaríbamál
  Makúsji-kabón
   akavajo

Skrifletur Latneskt stafróf
Tungumálakóðar
ISO 639-2 car
SIL AKE
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Akavajo (Akawaio) er karíbamál sem er talað í Venesúela og Gvæjönu í Suður-Ameríku af 5.000 manns.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne