Alan Keyes

Alan Keyes árið 2008.

Alan Keyes (f. 7. ágúst 1950) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Long Island í New York fylki. Hann hefur gegnt ýmsum störfum] í bandaríska stjórnkerfinu meðal annars í bandaríska utanríkisráðuneytinu.

Hann sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hlaut ekki stöðuna. Hann bauð því fram sjálfstætt.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne