Alan Keyes (f. 7. ágúst 1950) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Long Island í New York fylki. Hann hefur gegnt ýmsum störfum] í bandaríska stjórnkerfinu meðal annars í bandaríska utanríkisráðuneytinu.
Hann sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hlaut ekki stöðuna. Hann bauð því fram sjálfstætt.