Alben W. Barkley

Alben W. Barkley
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
20. janúar 1949 – 20. janúar 1953
ForsetiHarry S. Truman
ForveriHarry S. Truman
EftirmaðurRichard Nixon
Öldungadeildarþingmaður fyrir Kentucky
Í embætti
3. janúar 1955 – 30. apríl 1956
ForveriJohn Sherman Cooper
EftirmaðurRobert Humphreys
Í embætti
4. mars 1927 – 19. janúar 1949
ForveriRichard P. Ernst
EftirmaðurGarrett L. Withers
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 1. kjördæmi Kentucky
Í embætti
4. mars 1913 – 3. mars 1927
ForveriOllie M. James
EftirmaðurWilliam Voris Gregory
Persónulegar upplýsingar
Fæddur24. nóvember 1877
Lowes, Kentucky, Bandaríkjunum
Látinn30. apríl 1956 (78 ára) Lexington, Virginíu, Bandaríkjunum
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiDorothy Brower (g. 1903; d. 1947)
Jane Rucker Hadley (g. 1949)
Börn3
HáskóliMarvin-háskóli (BA)
Undirskrift

Alben William Barkley (24. nóvember 1877 – 30. apríl 1956) var bandarískur lögfræðingur og stjórnmálamaður sem var varaforseti Bandaríkjanna frá 1949 til 1953 í forsetatíð Harry S. Truman. Barkley hafði áður setið á báðum deildum Bandaríkjaþings og hafði verið leiðtogi þingmeirihluta Demókrataflokksins á öldungadeild þingsins frá 1937 til 1947.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne