American Kennel Club

American Kennel Club (AKC) er bandarískt hundaræktarfélag stofnað árið 1884. Það er ekki meðlimur í FCI. Félagið hefur eigið flokkunarkerfi tegundanna og skiptast þeir í 7 hópa og 1 flokk. Að auki er ættbókarfærsla sem kallast Foundation Stock Service® (FSS) fyrir margar tegundir sem ekki enn eru viðurkenndar af félaginu en hafa fengið ræktunarviðmið af AKC. Þetta gerir hundunum kleift að keppa í ýmsum keppnum á borð við lure coursing.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne