Another Side of Bob Dylan | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 8. ágúst 1964 | |||
Tekin upp | 9. júní 1964 | |||
Hljóðver | Columbia 7th Ave (New York) | |||
Stefna | Þjóðlaga | |||
Lengd | 50:37 | |||
Útgefandi | Columbia | |||
Stjórn | Tom Wilson | |||
Tímaröð – Bob Dylan | ||||
|
Another Side of Bob Dylan er plata eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem kom út þann 8. ágúst 1964. Platan var fjórða breiðskífa Dylans á tveim árum, eftir útgáfurnar á plötunum Bob Dylan árið 1962, The Freewheelin' Bob Dylan árið 1963 og The Times They Are a-Changin' árið 1964. Dylan sá um allan hljóðfæraleik á plötuni. Tom Wilson sá um útgáfu og upptöku plötunar. Umslag plötunar sýnir Dylan í svarthvítu horfandi afsíðis. Öll lög á plötuni voru skrifuð af Dylan.