Anthony Kenny

Sir Anthony John Patrick Kenny
Persónulegar upplýsingar
Fæddur16. mars 1931 (1931-03-16) (93 ára)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkAction, Emotion and Will; The Five Ways: St. Thomas Aquinas’ proofs of God’s existence; The god of the Philosophers; What is Faith? Essays in the philosophy of religion
Helstu kenningarAction, Emotion and Will; The Five Ways: St. Thomas Aquinas’ proofs of God’s existence; The god of the Philosophers; What is Faith? Essays in the philosophy of religion
Helstu viðfangsefnitrúarheimspeki, hugspeki, heimspekisaga
Anthony Kenny (2010)

Sir Anthony John Patrick Kenny (f. 16. mars 1931 í Liverpool á Englandi) er enskur heimspekingur sem fæst einkum við hugspeki, trúarheimspeki og heimspekisögu, einkum fornaldarheimspeki, miðaldaheimspeki og skólaspeki sem og heimspeki Ludwigs Wittgenstein.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne