![]() Apis mellifera cecropia á Oxalis pes-caprae
| ||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera capensis Eschscholtz, 1821 | ||||||||||||||||||||||
![]() Útbreiðsla A. m. capensis er merkt græn og A.m. scutellata blá. Blendingssvæði er grátt.
|
Apis mellifera capensis er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar var upphaflega í Suður-Afríku. Þernurnar geta komið upp drottningu án frjóvgunar, ólíkt öðrum býflugum. Þetta getur verið grunnur að sníkjulífi, sérstaklega á búum A.m. scutellata