Apis mellifera ruttneri

Maltversk alibýfluga
Möltubý á ramma með drottningarhólf
Möltubý á ramma með drottningarhólf
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Undirtegundir:

A. m. ruttneri

Þrínefni
Apis mellifera ruttneri
Sheppard, Arias, Grech & Meixner, 1997

Maltversk alibýfluga, Apis mellifera ruttneri, er undirtegund af Alibýfluga. Það er upprunnið frá Möltu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne