Apple Store

Innviðir Apple Store í Chicago.

Apple Store er verslanakeðja í eigu Apple Inc. sem selur tölvur og raftæki. Samtals eru verslanirnar 518 og eru þær staðsettar í 25 löndum, þar af 272 í Bandaríkjunum.[1]

  1. „Apple Retail Store - Store List“. Apple (bandarísk enska). 4. september 2021. Afrit af uppruna á 2. september 2021. Sótt 12 júlí 2018.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne