Araucaria rulei[3] er tegund af barrtrjám[4] sem vex í Nýju-Kaledóníu. Það verður um 30 m hátt. Það vex gjarnan í jarðvegi með háu nikkelgildi.
- ↑ Thomas, P. (2010). „Araucaria rulei“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2010: e.T30988A9589036. doi:10.2305/IUCN.UK.2010-3.RLTS.T30988A9589036.en.
- ↑ F. Muell., 1860 In: Rep. Burdekin Exped.: 18-19.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 maí 2014.
- ↑ Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11