Argon

  Neon  
Klór Argon
  Krypton  
Efnatákn Ar
Sætistala 18
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 1,784 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 39,948 g/mól
Bræðslumark 83,8 K
Suðumark 87,3 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Argon er frumefni með efnatáknið Ar og sætistöluna 18 í lotukerfinu. Í andrúmsloftinu er um það bil 1% argon.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne