Austrocedrus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Austrocedrus inniheldur eingöngu eina tegund: Austrocedrus chilensis. Hún vex í Valdivían-skógumValdivían-skógum[óvirkur tengill] í miðhluta suður Síle, og vestur Argentínu frá 33°S til 44°S breiddargráðu.[1][2][3] Nafnið þýðir suðrænn sedrus.