Austurstrandar Hip Hop

Austurstrandar hip hop er form af hip hop tónlist sem saman stendur af jamíkanískum dancehall og töktum frá R&B, diskó, funk ásamt sál og jazz. Austurstrandar hip hop er svæðisbundin stíll af hip hop tónlist sem varð til í New York borg í Bandaríkjunum í kringum 1970[1]. Hip hop er almennt talið hafa orðið til fyrst og þróast svo á Austurströnd Bandaríkjanna. Stíllinn á Austurströndinni varð varanlega svæðisbundinn í Bandaríkjunum þegar aðrir tónlistarmenn frá öðrum fylkjum fóru að koma fram með öðruvísi stíla af hip hopi.

  1. East Coast Rap Geymt 3 janúar 2011 í Wayback Machine AllMusic.com

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne