Avinash Kamalakar Dixit (fæddur 1944 í Bombay, Indlandi) er bandarískur hagfræðingur af indverskum uppruna. Dixit hefur starfað sem kennari í Princeton-háskóla við hagfræðideildina síðan árið 1981. Dixit er annar tveggja höfunda að bókinni Thinking Strategically ásamt því að hafa ásamt fleiri höfundum gefið út bókina Games of Strategy.