Avinash Dixit

Avinash Kamalakar Dixit

Avinash Kamalakar Dixit (fæddur 1944 í Bombay, Indlandi) er bandarískur hagfræðingur af indverskum uppruna. Dixit hefur starfað sem kennari í Princeton-háskóla við hagfræðideildina síðan árið 1981. Dixit er annar tveggja höfunda að bókinni Thinking Strategically ásamt því að hafa ásamt fleiri höfundum gefið út bókina Games of Strategy.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne