Bacillaceae | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Fjölmargar tegundir tilheyra Bacillus, þeirra á meðal eru: |
Bacillus er ættkvísl Gram-jákvæðra, staflaga gerla innan ættarinnar Bacillaceae. Þeir eru ýmist nauðháð eða valfrjálst loftsæknir, katalasa-jákvæðir og geta myndað dvalargró. Þeir finnast víða í náttúrunni, eru til dæmis algengir í jarðvegi.