Bacillus

Bacillaceae
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
Gram-litaðir Bacillus subtilis gerlar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Firmicutes
Flokkur: Bacilli
Ættbálkur: Bacillales
Ætt: Bacillaceae
Ættkvísl: Bacillus
Cohn 1872
Tegundir

Fjölmargar tegundir tilheyra Bacillus, þeirra á meðal eru:
B. alvei Cheshire & Cheyne 1885
B. amyloliquefaciens Fukumoto 1943
B. anthracis Cohn 1872
B. cereus Frankland & Frankland 1887
B. circulans Jordan 1890
B. coagulans Hammer 1915
B. larvae White 1906
B. laterosporus Laubach 1916
B. megaterium de Bary 1884
B. natto Ehrenberg 1835
B. polymyxa (Prazmowski 1880) Macé 1889
B. pumilus Meyer & Gottheil 1901
B. sphaericus Meyer and Neide 1904
B. sporothermodurans Pettersson et al. 1996
B. stearothermophilus Donk 1920
B. subtilis (Ehrenberg 1835) Cohn 1872
B. thuringiensis Berliner 1915

Bacillus er ættkvísl Gram-jákvæðra, staflaga gerla innan ættarinnar Bacillaceae. Þeir eru ýmist nauðháð eða valfrjálst loftsæknir, katalasa-jákvæðir og geta myndað dvalargró. Þeir finnast víða í náttúrunni, eru til dæmis algengir í jarðvegi.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne