Bacillus anthracis

Bacillus anthracis
Smásjármynd af Bacillus anthracis og dvalargróum hennar. Sýnið var litað með fúksíni og metýlen bláum þannig að frumurnar litast bláar en gróin rauð.
Smásjármynd af Bacillus anthracis og dvalargróum hennar. Sýnið var litað með fúksíni og metýlen bláum þannig að frumurnar litast bláar en gróin rauð.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Firmicutes
Flokkur: Bacilli
Ættbálkur: Bacillales
Ætt: Bacillaceae
Ættkvísl: Bacillus
Tegund:
B. anthracis

Tvínefni
Bacillus anthracis
Cohn 1872[1]

Bacillus anthracis er Gram-jákvæð, grómyndandi, valfrjálst loftsækin, staflaga baktería. Náttúrleg heimkynni hennar eru í jarðvegi þar sem hún brýtur niður plöntuleifar og annan úrgang. Hún er sýkill og berist hún í dýr eða menn getur hún valdið miltisbrandi.[2]

  1. F. Cohn (1872). „Untersuchungen über Bakterien“. Beitrage zur Biologie der Pflanzen. 1 (2): 127–224.
  2. Madigan M. og J. Martinko (ritstjórar) (2005). Brock Biology of Microorganisms (11. útg.. útgáfa). Prentice Hall. ISBN 0-13-144329-1.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne