![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Bandalagsflokkurinn einnig þekktur sem Kanadíska bandalagið var kanadískur hægrisinnaður stjórnmálaflokkur sem að var starfandi frá 2000 til 2003. Flokkurinn kom til með að leysa Viðreisnarflokkinn af. Árið 2003 var flokkurinn lagður niður og sameinaðist Framsækna íhaldsflokknum yfir í Íhaldsflokkinn.