Bern
Berne | |
---|---|
![]() Miðborgin í Bern afmarkast af slaufu í ánni Aare | |
Hnit: 46°56′53″N 7°26′51″A / 46.94806°N 7.44750°A | |
Land | ![]() |
Kantóna | Bern |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Alec von Graffenried |
Flatarmál | |
• Samtals | 51,62 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli (Bahnhofplatz) | 540 m |
Hæsti punktur (Könizberg) | 674 m |
Lægsti punktur (Aare) | 481 m |
Mannfjöldi (31. desember 2018) | |
• Samtals | 133.883 |
• Þéttleiki | 2.600/km2 |
Tímabelti | UTC+1 (CET) |
• Sumartími | UTC+2 (CEST) |
Póstnúmer | 3000–3030 |
Vefsíða | www |
Bern er höfuðborg Sviss og fjórða stærsta borg landsins með rúmlega 120 þúsund íbúa. Bern er einnig höfuðborg kantónunnar Bern. Borgin var á 16. öld stærsta borgríki norðan Alpa. Sökum þess að miðborgin hefur haldið upprunalegu formi sínu var hún sett á heimsminjaskrá UNESCO árið 1983. Íbúarnir eru flestir þýskumælandi.