Bestla Bölþornsdóttir er móðir Óðins og forn hrímþurs í norrænni goðafræði. Faðir hennar var Bölþorn sem einnig var hrímþurs. Hún var móðir þeirra Óðins, Vila og Vé sem hún eignaðist með Bor, syni Búra sem var frumgoðið.
|
---|
Helstu goð | | |
---|
Aðrir | |
---|
Staðir | |
---|
Hlutir | |
---|
Atburðir | |
---|
Rit | |
---|
Goðakvæði og sögur | |
---|
Trúfélög | |
---|