Big Boss

Big Boss er tölvuleikjapersóna úr Metal Gear-seríunum. Í Metal Gear var hann yfirmaður sérsveitarinnar FOXHOUND, og sendi hann Solid Snake til þess að fara í Outer Heaven og eyðileggja Metal Gear. En þegar Snake lauk verkefninu komst hann að því að Big Boss stóð á bak við þetta og sigraði hann í bardaga, en Big Boss dó ekki. Hann kom aftur í Metal Gear 2 og Snake drap hann þar.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne