Boston Celtics

Boston Celtics
Merki félagsins
Boston Celtics
Deild Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1946
Saga Boston Celtics
1946–
Völlur TD Garden
Staðsetning Boston, Massachusetts
Litir liðs Grænn, Hvítur, Svartur og Gull
                   
Eigandi Wycliffe “Wyc” Grousbeck
Formaður
Þjálfari
Titlar 18 (1957, 1959, 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1965, 1966, 1968, 1969, 1974, 1976, 1981, 1984, 1986, 2008, 2024)
Heimasíða

Boston Celtics er bandarískt körfuknattleikslið frá Boston, Massachusetts. Liðið spilar í NBA og er sigursælast lið deildarinnar með 18 meistaratitla. Átta þeirra unnu þeir í röð árin 1959 til 1966. Liðið vann titilinn í fyrsta skipti í 22 ár árið 2008 og bætti svo við 18. titlinum árið 2024.[1]

Félagið var eitt af stofnliðum Basketball Association of America (BAA) sem sameinaðist National Basketball League (NBL) árið 1949 til að mynda NBA.

  1. „Boston Celtics | History, Notable Players, Championships, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 15 febrúar 2025. Sótt 22 febrúar 2025.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne