Boule et Bill

Boule et Bill er heiti á teiknimyndasagnaflokki eftir belgíska listamanninn Jean Roba. Sögurnar birtust fyrst í teiknimyndablaðinu Sval árið 1959. Þrátt fyrir að sögurnar um Boule og Bill sé einhverjar þær vinsælustu í sögu fransk-belgísku teiknimyndahefðarinnar, hafa þær aldrei verið þýddar á íslensku.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne