Bremen

Bremen
Fáni Bremen
Skjaldarmerki Bremen
Bremen er staðsett í Þýskalandi
Bremen
Bremen
Hnit: 53°04′33″N 08°48′26″A / 53.07583°N 8.80722°A / 53.07583; 8.80722
Land Þýskaland
SambandslandBremen
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriAndreas Bovenschulte (SPD)
Flatarmál
 • Borg326,73 km2
 • Stórborgarsvæði
11.627 km2
Hæð yfir sjávarmáli
12 m
Mannfjöldi
 (2021)
 • Borg563.290
 • Þéttleiki1.700/km2
 • Stórborgarsvæði
2.400.000
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
Póstnúmer
28001–28779
Vefsíðabremen.de

Brimar eða Bremen (Stadtgemeinde Bremen) eru borg í Norður-Þýskalandi sem stendur við fljótið Weser. Borgin myndar eigið sambandsland ásamt Bremerhaven við Norðursjó og er það minnsta og fámennasta sambandsríki Þýskalands. Íbúafjöldi borgarinnar er 563 þúsund (2021).


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne