Bremen | |
---|---|
![]() | |
Hnit: 53°04′33″N 08°48′26″A / 53.07583°N 8.80722°A | |
Land | ![]() |
Sambandsland | Bremen |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Andreas Bovenschulte (SPD) |
Flatarmál | |
• Borg | 326,73 km2 |
• Stórborgarsvæði | 11.627 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 12 m |
Mannfjöldi (2021) | |
• Borg | 563.290 |
• Þéttleiki | 1.700/km2 |
• Stórborgarsvæði | 2.400.000 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
Póstnúmer | 28001–28779 |
Vefsíða | bremen |
Brimar eða Bremen (Stadtgemeinde Bremen) eru borg í Norður-Þýskalandi sem stendur við fljótið Weser. Borgin myndar eigið sambandsland ásamt Bremerhaven við Norðursjó og er það minnsta og fámennasta sambandsríki Þýskalands. Íbúafjöldi borgarinnar er 563 þúsund (2021).