Brennibolti

Brennibolti eða brennó er vinsæll boltaleikur þar sem tveir hópar keppa hvor gegn öðrum. Leikurinn er oft leikinn af börnum í frímínútum eða íþróttum í skólum en getur hentað fólki á öllum aldri.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne