Bristol | |
---|---|
![]() Myndir frá Bristol | |
![]() Staðsetning Bristols í Englandi | |
Land | England |
Svæði | Suðvestur-England |
Sýsla | Bristol (eigin sýsla) |
Stofnun | Í upphafi 11. aldar |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | George Ferguson |
Flatarmál | |
• Samtals | 110,0 km2 |
Mannfjöldi (2012) | |
• Samtals | 432.451 |
• Þéttleiki | 3.931,4/km2 |
Póstnúmer | BS |
Svæðisnúmer | 0117 |
Tímabelti | GMT |
Vefsíða | www.bristol.gov.uk |
Bristol er borg og sýsla í Suðvestur-Englandi. Borgin var um aldalangt skeið önnur eða þriðja stærsta borg Bretlands, þar til borgirnar Liverpool, Manchester og Birmingham tóku örum vexti í iðnbyltingunni á síðari hluta 18. aldar. Bristol þykir með fegurri stórborgum Englands. Íbúar eru um 432 þúsund (2012).