Buskerud

Kort sem sýnir staðsetningu Buskerud innan Noregs

Buskerud eða Biskupsruð er fylki í Noregi. Nágrannafylki þess eru Ósló, Upplönd, Þelamörk, Vestfold, Sogn og Firðafylki og Hörðaland. Heildarflatarmál fylkisins er 14.911 km² og íbúar voru 272.228 árið 2014. Fylkið er í landshlutanum Austurlandi.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne