CSI: NY

CSI: NY
Einkennismerki CSI: New York
Einnig þekkt semCSI: NY
TegundLögreglu réttarrannsóknir, Drama
ÞróunAnthony E. Zuiker, Carol Mendelsohn, Ann Donahue
LeikararGary Sinise
Sela Ward
Carmine Giovinazzo
Anna Belknap
Robert Joy
A.J. Buckley
Hill Harper
Eddie Cahill
Melina Kanakaredes
Vanessa Ferlito
UpprunalandBandaríkin
Kanada
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða9
Fjöldi þátta195
Framleiðsla
StaðsetningNew York
Lengd þáttar40-45 mín
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðCBS
Myndframsetning480i (SDTV)
1081i (HDTV)
Sýnt22. september 2004-22. febrúar 2013 –
Tenglar
Vefsíða
IMDb tengill

CSI: NY (Crime Scene Investigation: New York) er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fylgir eftir réttarrannsóknarmönnum New York borgar og rannsóknum þeirra. Þátturinn var þróaður af Anthony E. Zuiker, Carol Mendelsohn og Ann Donahue.

Framleiddar voru níu þáttaraðir og var fyrsti þátturinn sýndur 9. maí 2002 í þætti af CSI: Miami. CSI: NY er systur þáttaröð CSI: Crime Scene Investigation og CSI: Miami.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne