Carlos Filipe Ximenes Belo

Carlos Filipe Ximenes Belo
Carlos Filipe Ximenes Belo árið 2016.
Fæddur3. febrúar 1948 (1948-02-03) (77 ára)
ÞjóðerniAusturtímorskur
MenntunKaþólski háskólinn í Portúgal
Páfaháskóli Salesreglunnar
StörfBiskup
TrúKaþólskur
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1996)
Undirskrift

Carlos Filipe Ximenes Belo (f. 3. febrúar 1948) er rómversk-kaþólskur biskup frá Austur-Tímor. Í messum sínum fordæmdi hann opinberlega ofbeldisfullt hernám Indónesíu á Austur-Tímor. Belo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1996 ásamt landa sínum, José Ramos-Horta, fyrir tilraunir sínar til að finna „friðsamlega og réttláta lausn“ á sjálfstæðisbaráttu Austur-Tímor undan Indónesíu.[1][2]

  1. „Hvöttu til viðræðna um framtíð Austur-Tímor“. Morgunblaðið. 11. desember 1996. Sótt 21. janúar 2020.
  2. „Heiðraðir fyrir baráttu í þágu kúgaðrar smáþjóðar“. Morgunblaðið. 12. október 1996. Sótt 21. janúar 2020.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne