Charles Gide

Charles Gide (29. júní 1847 - 12. mars 1932) var franskur hagfræðingur og samvinnumaður. Gide lærði lög- og hagfræði við Háskólanum í París og varð síðar prófessor við samvinnufræði í þeim skóla en hafði það fag hafði ekki verið kennt í neinum háskóla fyrir það. Áhrif hans voru víðtæk en hann var áberandi á sviði félagslegrar hagfræði, samvinnuhreyfingunni og opinberrar stefnumótunar á sínum tíma, auk þess var hann ritstjóri tímarita og þekktur fyrir rannsóknir sínar á sögu hagfræðinnar. Frændi hans var frægur höfundur að nafni André Gide.[1]

  1. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið :0

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne