Charles Albert Gobat

Charles Albert Gobat
Fæddur21. maí 1843
Dáinn16. mars 1914 (70 ára)
ÞjóðerniSvissneskur
MenntunHáskólinn í Basel
Háskólinn í Heidelberg
StörfLögfræðingur, kennari, stjórnmálamaður
BörnMarguerite Gobat
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1902)
Undirskrift

Charles Albert Gobat (21. maí 1843 – 16. mars 1914) var svissneskur lögfræðingur og stjórnmálamaður sem vann friðarverðlaun Nóbels árið 1902 ásamt Élie Ducommun fyrir forystu sína við Alþjóðlegu friðarskrifstofuna.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne