Christian Lous Lange | |
---|---|
![]() Lange í kringum 1921. | |
Fæddur | 17. september 1869 |
Dáinn | 11. desember 1938 (69 ára) |
Þjóðerni | Norskur |
Menntun | Óslóarháskóli |
Störf | Sagnfræðingur, kennari, stjórnmálafræðingur, stjórnmálamaður |
Maki | Bertha Manthey (g. 1894) |
Börn | 3 |
Verðlaun | ![]() |
Christian Lous Lange (17. september 1869 – 11. desember 1938) var norskur sagnfræðingur, kennari, stjórnmálafræðingur og friðarsinni.