Cordell Hull

Cordell Hull
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
4. mars 1933 – 30. nóvember 1944
ForsetiFranklin D. Roosevelt
ForveriHenry L. Stimson
EftirmaðurEdward Stettinius Jr.
Öldungadeildarþingmaður fyrir Tennessee
Í embætti
4. mars 1931 – 3. mars 1933
ForveriWilliam Emerson Brock
EftirmaðurNathan L. Bachman
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 4. kjördæmi Tennessee
Í embætti
4. mars 1923 – 3. mars 1931
ForveriWynne F. Clouse
EftirmaðurJohn R. Mitchell
Í embætti
4. mars 1907 – 3. mars 1921
ForveriMounce Gore Butler
EftirmaðurWynne F. Clouse
Persónulegar upplýsingar
Fæddur2. október 1871
Olympus, Tennessee, Bandaríkjunum
Látinn23. júlí 1955 (83 ára) Washington, D. C., Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiWitz Whitney (g. 1917; d. 1954)
Börn6
HáskóliCumberland-háskóli
AtvinnaStjórnmálamaður, lögfræðingur
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1945)
Undirskrift

Cordell Hull (2. október 1871 – 23. júlí 1955) var bandarískur stjórnmálamaður og ríkiserindreki. Hann var utanríkisráðherra Bandaríkjanna frá 1933 til 1944 á forsetatíð Franklins D. Roosevelt. Hull gengdi embætti utanríkisráðherra lengst allra í sögu Bandaríkjanna og var í embættinu mestalla seinni heimsstyrjöldina. Hull var meðlimur í Demókrataflokknum og hafði setið bæði á fulltrúadeild og öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir flokkinn í Tennessee áður en hann varð utanríkisráðherra.

Hull hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1945 fyrir að vinna að stofnun Sameinuðu þjóðanna. Roosevelt forseti lýsti Hull sem „föður Sameinuðu þjóðanna“.[1]

  1. Hulen, Bertram D. (25. október 1946). „Charter Becomes 'Law of Nations', 29 Ratifying It“. The New York Times. bls. 1. Sótt 1. apríl 2020.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne