Coventry

Coventry
Miðborgin í Coventry
Miðborgin í Coventry
Staðsetning Coventry
Coventry í Englandi
LandEngland
SvæðiVestur Miðhéruð Englands
SýslaWarwickshire
Stofnun1043 e.Kr.
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriJohn Mutton
Flatarmál
 • Samtals98,64 km2
Mannfjöldi
 (2012)
 • Samtals323.132
 • Þéttleiki3.275,9/km2
TímabeltiGMT
Vefsíðawww.coventry.gov.uk

Coventry er borg í Englandi með 318 þúsund íbúa. Borgin varð mjög illa úti í loftárásum 1940. Coventry er elsti vinabær heims en hann myndaði tengsl við Stalíngrad (nú Volgograd) meðan seinna stríðið stóð enn yfir. Kunnasti íbúi í sögu Coventry er Lafði Godiva en sagan segir að hún hafi riðið nakin á hesti sínum um götur bæjarins á 11. öld til að losa íbúana undan skattaáþján eiginmanns síns.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne