Crank Yankers eru bandarískir teiknimyndaþættir. Þættirnir eru sköpunarverk Adam Carolla, Jimmy Kimmel, og Daniel Kellison og byrjaði framleiðsla á þáttunum árið 2002. Þeir eru gerðir fyrir Comedy Central sjónvarpsstöðina.
Developed by Nelliwinne