Crassostrea

Crassostrea
Kyrrahafsostra (Crassostrea gigas)
Kyrrahafsostra (Crassostrea gigas)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Ættbálkur: Ostreoida
Ætt: Ostruætt (Ostreidae)
Ættkvísl: Crassostrea
Tegundir

Sjá textann

Samheiti
  • Ostrea (Crassostrea) Dall, 1909

Crassostrea er ættkvísl í ostruætt sem inniheldur nokkrar helstu ostrutegundirnar notaðar sem matvæli.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne