Ritstjóri | Björn Þorfinnsson |
---|---|
Fyrri ritstjórar | Jónas Kristjánsson, Ellert B. Schram, Óli Björn Kárason, Mikael Torfason, Illugi Jökulsson, Reynir Traustason, Jón Trausti Reynisson, Kolbrún Bergþórsdóttir, Eggert Skúlason, Hörður Ægisson, Tobba Marinósdóttir |
Útgáfutíðni | Vikulega |
Stofnár | 1981 |
Útgefandi | Torg ehf. |
Höfuðstöðvar | Reykjavík |
Vefur | http://dv.is |
ISSN | 1021-8254 |
Stafræn endurgerð | [1] |
DV (upphaflega skammstöfun fyrir Dagblaðið-Vísir) er íslenskur frétta- og vefmiðill. DV varð til þegar Dagblaðið og Vísir sameinuðust árið 1981. Árið 2021 ákvörðun tekin um að hætta með útgáfu prentaðs blaðs en það hafði þá komið í nokkur ár út á föstudögum.
Fjölmiðlatorgið ehf. stendur í dag að DV með rekstri vef- og fréttamiðils á dv.is.