Daniel D. Tompkins (21. júní 1774 í Scarsdale í New York – 11. júní 1825 í Tompkinsville á Staten Island) var bandarískur frumkvöðull, lögfræðingur, fjórði fylkisstjóri New York (1807 – 1817) og sjötti varaforseti Bandaríkjanna, (1817 – 1825), undir James Monroe.