David Murray Pilkey Jr.[1] | |
Fæddur: | 4. mars 1966 Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum |
---|---|
Starf/staða: | Skáldsagnahöfundur Teiknimyndahöfundur |
Þjóðerni: | Bandarískur |
Tegundir bókmennta: | Skopskáldsögur |
Bókmenntastefna: | Barnabækur, skop |
Maki/ar: | Cynthia Rylant (fyrrum sambýliskona), Sayuri Pilkey (giftust 2005) |
Undirskrift: | |
Heimasíða: | http://pilkey.com |
Dav Pilkey (f. 4. mars 1966) er rithöfundur, og er einna þekktastur fyrir ritröðina Kafteinn Ofurbrók.