Def Jam Recordings | |
---|---|
Móðurfélag | Universal Music Group |
Stofnað | 1984[1] |
Stofnandi |
|
Dreifiaðili | Universal Music Group (alþjóðlega) |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | New York, New York |
Vefsíða | defjam |
Def Jam Recordings (einfaldlega þekkt sem Def Jam) er bandarísk fjölþjóða tónlistarútgáfa í eigu Universal Music Group. Hún er staðsett í Manhattan, New York og sérhæfir aðallega í hipphopp, nútíma ryþmablús, sálar og popptónlist. Félagið á einnig deildir staðsettar í London (0207 Def Jam, áður Def Jam UK) og á ýmsum stöðum í Afríku (Def Jam Africa). Nokkrir listamenn sem hafa starfað hjá Def Jam eru meðal annars 2 Chainz, Big Sean, Jeezy, Justin Bieber, Lady Gaga, LL Cool J, Rihanna, og Snoop Dogg.