Dick Cheney

Dick Cheney
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
20. janúar 2001 – 20. janúar 2009
ForsetiGeorge W. Bush
ForveriAl Gore
EftirmaðurJoe Biden
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna
Í embætti
21. mars 1989 – 20. janúar 1993
ForsetiGeorge H. W. Bush
ForveriFrank Carlucci
EftirmaðurLes Aspin
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir Wyoming
Í embætti
3. janúar 1979 – 20. mars 1989
ForveriTeno Roncalio
EftirmaðurCraig L. Thomas
Starfsmannastjóri Hvíta hússins
Í embætti
21. nóvember 1975 – 20. janúar 1977
ForsetiGerald Ford
ForveriDonald Rumsfeld
EftirmaðurHamilton Jordan
Persónulegar upplýsingar
Fæddur30. janúar 1941 (1941-01-30) (83 ára)
Lincoln, Nebraska, Bandaríkjunum
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiLynne Vincent ​(g. 1964)
BörnLiz, Mary
HáskóliHáskólinn í Wyoming
StarfStjórnmálamaður, athafnamaður, rithöfundur
Undirskrift

Richard Bruce „Dick“ Cheney (fæddur 30. janúar 1941) var 46. varaforseti Bandaríkjanna frá 2001 til 2009. Áður en hann tók við embætti varaforseta hafði hann gegnt ýmsum störfum bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera. Cheney gengdi stjórnunarstöðum í Bandaríska orkufyrirtækinu Halliburton og var m.a. stjórnarformaður fyrirtækisins um tíma. Hann var kjörinn árið 1978 sem þingmaður á Bandaríkjaþingi fyrir Wyoming fylki. Hann var varnarmálaráðherra undir George H.W. Bush og Starfsmannastjóri Hvíta hússins undir Gerald Ford. Cheney tók við varaforsetaembættinu þann 20. janúar 2001 af Al Gore en seinna kjörtímabili hans lauk 20. janúar 2009.


Fyrirrennari:
Al Gore
Varaforseti Bandaríkjanna
(2001 – 2009)
Eftirmaður:
Joe Biden


  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne