Dieter Roth (21. apríl 1930 – 5. júní 1998) var myndlistarmaður af þýskum og svissneskum ættum. Roth var búsettur á Íslandi um árabil. Hann er þekktur fyrir bókverk sín og myndverk gerð úr rotnandi mat.
Developed by Nelliwinne