Dobermann | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Dobermann-hundar þykja býsna öflugir varðhundar. | ||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Dofri | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Vinnuhundur | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Þýskaland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
| ||||||||||
Notkun | ||||||||||
varðhundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
11-13 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Stór (63-72 cm) (32-45 kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Reyndari eigendum | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Dobermann pinscher eða dobermann (stundum skrifað doberman), einnig nefndur dofri á íslensku, er afbrigði af hundi. Dobermann-hundar eru háfættir og vöðvastæltir hundar og eru algengir varðhundar og lögregluhundar.